Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Framtíðin

Framtíðin

10. hluti

Framtíðin

Unglingar okkar tíma hafa alist upp við þá tilhugsun að eiga sér kannski enga framtíð. Við sjóndeildarhring hafa hrannast upp óveðursský kjarnorkustyrjaldar, umhverfishörmunga og efnahagsöngþveitis. En ef til vill hefurðu minnstar áhyggjur af örlögum mannkyns, ­heldur frekar því hvar þú verðir eftir 10, 20 eða 30 ár.

Sem betur fer er full ástæða til að vera bjartsýnn á framtíðina. En framtíð þín er undir því komin hvernig þú notar nútíðina.