Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Ástríkir hirðar annast „sauði“ Guðs

Ástríkir hirðar annast „sauði“ Guðs

Söngur 184

Ástríkir hirðar annast „sauði“ Guðs

(1. Pétursbréf 5:2)

1. Þér, Guð, viljum þakklát vera,

þú varðveitir þína hjörð.

Elskuríkur okkur leiðir,

öruggur þú stendur vörð.

2. Kristur gjafir gaf í mönnum,

gæta okkar vel þeir nú.

Þreytast ei við þjónustuna,

þolnir styrkja okkar trú.

3. Sauðabyrgis Guðs þeir gæta,

gegna hag þess hverja stund.

Öðrum hjálpa þeir til þroska

þar til vel er mótuð lund.

4. Er nú saman segjum fréttir,

sannrar gleði njóta má.

Þroskum verk með þessum hætti,

þjónum trú með hirðum þá.