Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fagnaðarsöngur

Fagnaðarsöngur

Söngur 208

Fagnaðarsöngur

(Opinberunarbókin 11:15)

1. Básúnur óma, andlitin ljóma,

sonur Guðs eignast konungleg völd.

Raddirnar kalla, gjöllin hátt gjalla,

á jörðu gleðjist því þjóna fjöld.

(Viðlag)

2. Boðskapinn kæra látum menn læra.

Jehóva laðar margt fólk að sér.

Með fullum rómi raddirnar ómi,

berist sú raust um öll löndin hér.

(Viðlag)

3. Kærleikann brýnum, sannkristin sýnum

fólki Guðs samkennd sem bræðralag.

Syngi því þjóðin lofgjörðarljóðin,

Jehóva lofið því sérhvern dag.

(VIÐLAG)

Dagur Jah Guðs er nú. (Gleðjist þið.)

Ríkir stjórn Guðs hér trú. (Kætist við.)

Og allt sem lífið sér. (Læri frið.)

Jehóva lofsyngjum sem ber.

Þér, Drottinn, eignum hjálpræði ávallt

og kóngi okkar sem Kristur er.