Gætum að skrefum okkar
Söngur 106
Gætum að skrefum okkar
1. Haf gát skrefum á, þín orð vanda má,
já, ætíð vökull og vitur hér.
Nýttu tímann helst er hentar,
heimsvald Satan eignar sér.
Haf gát skrefum á,
þín orð vanda má,
já, ætíð vökull og vitur hér.
2. Haf gát kennslu á, þitt mál vanda má
er mildum hjálpar að finna trú.
Til að kenna trúna mönnum
tækifærin grípum nú.
Haf gát kennslu á, þitt mál vanda má
er mildum hjálpar að finna trú.
3. Haf gát kveðju á, að æði gæt þá
er orðið boðar og vinnur verk.
Eins og Kristur okkar hirðir
önnumst sauði mild en sterk.
Haf gát kveðju á, að æði gæt þá
og engan hneykslum við okkar verk.