Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Nýi söngurinn

Nýi söngurinn

Söngur 169

Nýi söngurinn

(Sálmur 98:1)

1. Söng um veldi Guðs við kynnum djarflega í dag,

dásemdir Guðs boðum með nýjum gleðibrag.

Lofum styrka hönd sem veitir honum sigur létt,

heimsbyggðina alla Guð dæmir ávallt rétt.

(Viðlag)

2. Fólk nú syngi glatt og ómi gleðiópin hátt.

Gleðisöngvar lofi nafn Jehóva og mátt.

Hátt nú hljómi lag svo Drottin lofi jörðin öll,

lúðrar, horn og básúnur óma’ um víðan völl.

(Viðlag)

3. Fljót og drunur hafs öll Drottin hárri lofi raust,

heimsbyggð taki undir og sýni honum traust.

Árnar syngi dátt og taki undir sjávar strönd,

einnig fjöll og hæðir lof syngi þér um lönd.

(VIÐLAG)

Syngjum söng,

hinn nýja þakkarbrag.

Syngjum söng,

Guð er við völd í dag.