Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Styðjum hús Guðs

Styðjum hús Guðs

Söngur 118

Styðjum hús Guðs

(Malakí 3:10)

1. Guðs heimafólk erum, augljóst það er

og aldrei hans bústað vanrækjum hér.

Guð áform um hús sitt hefur mjög skýr

því hér er sá staður er nafn hans býr.

Nehemía eldmóð ákafan bar

um endurreisn guðshúss umhugað var.

Við færum í hús hans táknræna tíund

og tignum hann saman um dýrmæta stund.

(Viðlag)

2. Og fjölskylda Drottins frið hefur nú,

hann fylgist með henni, styður sín hjú.

Hans þjónshópur trúi þjónar þar vel,

svo þar ríkir gleði og friðarþel.

Eins glaðlega gefum frumgróðafórn

og fagnandi styðjum réttláta stjórn.

Sitt heimafólk blessar, heill veitir Guð þeim,

og honum þeir þjóna út um allan heim.

(VIÐLAG)

„Til húss Guðs komið,“ hvetjum við,

af kostgæfni því leggjum lið.

Guðs heimamenn þeir hafa frið

því hann þeim kennir og veitir lið.