Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Við verðum að bíða Jehóva

Við verðum að bíða Jehóva

Söngur 179

Við verðum að bíða Jehóva

(Rómverjabréfið 8:19)

1. Lítil trúföst hjörð er til,

bíður tíma Drottins nú.

Fær í hendur himnesk völd,

dýrðar hámark von er sú.

Guð Krist Jesú krýndi,

sinn kraft og rétt sýndi.

Veita mun þeim mikil laun,

sem mikla ríki hans,

já, mikla ríki hans.

2. Múginn holla hafa þeir,

sauða hópinn, dygga menn.

Söm er líka þeirra þrá,

hlýða þeir Guðs orði enn.

Í ljósi Guðs lýður

þess látlaust nú bíður.

Þeir þrá blessun þá sem býðst,

er birtast synir Guðs,

já, birtast synir Guðs.

3. Drottinn hefur heitið veitt;

nýjan himin, nýja jörð.

Þá mun réttur ráða för

um það ríkið stendur vörð.

Við þessa stjórn þráum

er þekkingu náum.

Svo í trausti tignum Guð,

í tryggðum bíðum hans,

já, traust við bíðum hans.