Varðturninn: Lygar sem gera það erfitt að elska Guð
FORSÍÐUEFNI
Er erfitt að elska Guð?
Finnst þér Guð vera fjarlægur þér? Er hann ekki elskuverður? Skoðaðu hvers vegna sumu kristnu fólki hefur fundist það.
FORSÍÐUEFNI
Lygi 1: Guð á sér ekki nafn
Er hægt að vita hvert nafn Guðs er og nota það? Hvers vegna skiptir það máli?
FORSÍÐUEFNI
Lygi 2: Guð er ráðgáta
Þrenningarkenningin hindrar fólk í að kynnast Guði og elska hann. Er hægt að elska einhvern sem hvorki er hægt að þekkja né skilja?
FORSÍÐUEFNI
Lygi 3: Guð er grimmur
Margir trúa því að Guð refsi syndara eilíflega. Breytir Guð ranglega? Hvað gerist þegar maðurinn deyr?
FORSÍÐUEFNI
Sannleikurinn getur veitt þér frelsi
Hvaða mælikvarða gaf Jesús til að meta hvort trúarkenningar séu sannar?