Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Sameinaðir í að gera vilja Guðs

Sameinaðir í að gera vilja Guðs

Sameinaðir í að gera vilja Guðs

Við vonum að upplýsingarnar, sem þetta smárit veitir um þjónustu, samkomur og skipulag votta Jehóva, hvetji þig, lesandi góður, til að eiga fyllri þátt í að tilbiðja Guð með þeim. Við hvetjum þig til að kynnast vottunum af eigin raun með því að eiga félagsskap við söfnuð votta Jehóva og sækja mót þeirra. Það mun vera þér mikil hjálp til að skilja vilja Guðs nú á tímum. — Títusarbréfið 2:11-14.

Þegar þú samlagar líf þitt kröfum Biblíunnar varðandi góð verk munt þú einnig njóta þeirra sérréttinda að eiga þátt með vottum Jehóva í starfi þeirra. Auk þess að eiga ánægjulegt samfélag við bræðrafélagið um allan heim munt þú geta hlakkað til þess að geta lifað af endalok þess heimskerfis, sem nú er, og komast inn í nýja skipan þar sem friður og réttlæti mun búa. — 2. Pétursbréf 3:13.

[Myndir á blaðsíðu 30, 31]

Svipmyndir frá 18 af þeim rúmlega 200 löndum og eyjum þar sem vottar Jehóva eru sameinaðir í að gera vilja Guðs.

Nígería

Austurríki

Brasilía

Japan

Kanada

Guatemala

Argentína

Þýskaland

Taiwan

Finnland

Suður-Afríka

Indland

Bandaríkin

Fiji-eyjar

Chile

Ítalía

Bólivía

Filippseyjar