Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

14. Fjölskyldan þín getur verið hamingjusöm

14. Fjölskyldan þín getur verið hamingjusöm

1 JEHÓVA STOFNAÐI FJÖLSKYLDUNA

„Þess vegna beygi ég kné mín fyrir föðurnum, sem hvert faðerni fær nafn af á himni og jörðu.“ – Efesusbréfið 3:14, 15.

Hvernig getur fjölskyldan þín verið hamingjusöm?

2 AÐ VERA GÓÐUR EIGINMAÐUR OG GÓÐ EIGINKONA

„Hver og einn skal elska eiginkonu sína ... konan beri lotningu fyrir manni sínum.“ – Efesusbréfið 5:33.

Hvernig ættu eiginmaður og eiginkona að koma fram við hvort annað?

3 AÐ VERA GOTT FORELDRI

„Feður, reitið ekki börn ykkar til reiði heldur alið þau upp með aga og fræðslu um Drottin.“ – Efesusbréfið 6:4.

Hvaða ábyrgð hafa foreldrarnir?

4 ÞAÐ SEM GUÐ ÆTLAST TIL AF BÖRNUM

„Börn, hlýðið foreldrum ykkar.“ – Efesusbréfið 6:1.

Börn, hvers vegna ættuð þið að hlýða foreldrum ykkar?