Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

3. Hvað ætlast Guð fyrir með mannkynið?

3. Hvað ætlast Guð fyrir með mannkynið?

1 GUÐ SKAPAÐI OKKUR Í ÁKVEÐNUM TILGANGI

„Réttlátir fá landið til eignar og búa þar ævinlega.“ – Sálmur 37:29.

Hvað ætlast Guð fyrir með mannkynið?

2 HVERS VEGNA ER LÍFIÐ ERFITT?

„Við vitum að við erum Guðs eign og allur heimurinn er á valdi hins vonda.“ – 1. Jóhannesarbréf 5:19.

Hver stjórnar heiminum?

3 GUÐSRÍKI LEYSIR VANDANN

„Komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu ...“ – Matteus 6:10.

Hvað ætlar Jehóva að gera?

  • Daníel 2:44

    Stjórn Guðs mun koma í staðinn fyrir allar ríkisstjórnir í heiminum.

  • Opinberunarbókin 16:14-16

    Guð mun eyða þessum illa heimi í Harmagedón.

  • Jesaja 9:5, 6

    Jehóva hefur valið Jesús til að vera konungur í himneskri stjórn sinni. Jesús mun ríkja yfir jörðinni.

4 GUÐSRÍKI GERIR JÖRÐINA AÐ PARADÍS

Guð ,lýkur upp hendi sinni og seður allt sem lifir með blessun.‘ – Sálmur 145:16.

Hvað mun Guðsríki gera fyrir okkur?