Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4. Hver er Jesús Kristur?

4. Hver er Jesús Kristur?

1 JESÚS ER MESSÍAS

„Þú ert Kristur.“ – Matteus 16:16.

Hvernig vitum við að Jesús er Messías?

2 JESÚS VAR ENGILL ÁÐUR EN HANN KOM TIL JARÐAR

„Ég er stiginn niður af himni.“ – Jóhannes 6:38.

Hvað gerði Jesús á himnum?

  • Kólossubréfið 1:15, 16

    Jehóva skapaði Jesú fyrst, síðan skapaði hann allt annað fyrir milligöngu Jesú. Hann lærði af föður sínum í milljarða ára.

  • Lúkas 1:30-35

    Jehóva sendi Jesú til jarðarinnar.

3 JESÚ ÞYKIR VÆNT UM MENNINA

„Leyfið börnunum að koma til mín.“ – Markús 10:14.

Hvaða eiginleika Jesú kannt þú að meta?

4 JESÚS GERIR ALLTAF VILJA GUÐS

,Ég hef fullkomnað það verk sem þú fékkst mér að vinna.‘ – Jóhannes 17:4.

Hvernig hjálpar fordæmi Jesú okkur að vera trúföst?