Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Stríð

Stríð

Af hverju getum við vænst þess að það verði mörg stríð á okkar dögum?

Mt 24:3, 4, 7, 8

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Dan 11:40 – Daníel spámaður segir fyrir um tvær voldugar þjóðir sem myndu stöðugt keppast um völd á síðustu dögum.

    • Op 6:1–4 – Jóhannes postuli sér sýn af eldrauðum hesti sem táknar stríð og þeim sem situr á honum er leyft að „taka friðinn burt af jörðinni“.

Hvað ætlar Jehóva að gera varðandi stríð?

Af hverju tökum við ekki þátt í stríðum heimsins?

Hvers konar stríð heyja Jehóva Guð og Jesús?

Hvað er eina stríðið sem sannkristnir menn taka þátt í?

Hvernig getum við forðast að valda ófriði innan safnaðarins, eins og að þræta eða hefna okkar?