Föstudagur
„Þreytumst ekki að gera það sem gott er.“ – GALATABRÉFIÐ 6:9.
FYRIR HÁDEGI
-
9:20 Tónlistarmyndband
-
9:30 Söngur 77 og bæn
-
9:40 ÁVARP FUNDARSTJÓRA: Við megum ekki gefast upp – allra síst núna (Opinberunarbókin 12:12)
-
10:15 RÆÐUSYRPA: Höldum áfram að boða trúna
-
Óformlega (Postulasagan 5:42; Prédikarinn 11:6)
-
Hús úr húsi (Postulasagan 20:20)
-
Opinberlega (Postulasagan 17:17)
-
Gerum fólk að lærisveinum (Rómverjabréfið 1:14-16; 1. Korintubréf 3:6)
-
-
11:05 Söngur 76 og tilkynningar
-
11:15 LEIKLESINN BIBLÍUTEXTI: Jehóva frelsar þjóna sína (2. Mósebók 3:1-22; 4:1-9; 5:1-9; 6:1-8; 7:1-7; 14:5-10, 13-31; 15:1-20)
-
11:45 Jehóva – besta fyrirmyndin um þolgæði (Rómverjabréfið 9:22, 23; 15:13; Jakobsbréfið 1:2-4)
-
12:15 Söngur 115 og hlé
EFTIR HÁDEGI
-
13:25 Tónlistarmyndband
-
13:35 Söngur 128
-
13:40 RÆÐUSYRPA: Verum þolgóð þrátt fyrir ...
-
rangláta meðferð (Matteus 5:38, 39)
-
áhrif ellinnar (Jesaja 46:4; Júdasarbréfið 20, 21)
-
eigin ófullkomleika (Rómverjabréfið 7:21-25)
-
langvinn veikindi (Sálmur 41:4)
-
ástvinamissi (Sálmur 34:19)
-
ofsóknir (Opinberunarbókin 1:9)
-
-
14:55 Söngur 136 og tilkynningar
-
15:05 KVIKMYND: Minnist konu Lots – 1. hluti (Lúkas 17:28-33)
-
15:35 RÆÐUSYRPA: Þroskaðu með þér eiginleika sem efla þolgæði
-
Trú (Hebreabréfið 11:1)
-
Dyggð (Filippíbréfið 4:8, 9)
-
Þekkingu (Orðskviðirnir 2:10, 11)
-
Sjálfstjórn (Galatabréfið 5:22, 23)
-
-
16:15 Þá muntu „aldrei hrasa“ – hvernig er það hægt? (2. Pétursbréf 1:5-10; Jesaja 40:31; 2. Korintubréf 4:7-9, 16)
-
16:50 Söngur 3 og lokabæn