Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VIÐAUKI B

Ættirðu að binda enda á samtalið?

Ættirðu að binda enda á samtalið?

Ef einhver ber fram einlæga spurningu eða áhyggjuefni sitt viljum við gjarnan halda samræðunum áfram. Okkur langar til að tala við fólk ‚sem hefur það hugarfar sem þarf til að hljóta eilíft líf‘. – Post. 13:48.

En hvað ef viðmælandinn er reiður, vill þræta eða langar einfaldlega ekki að tala þá stundina? Haltu ró þinni og endaðu samtalið kurteislega. (Orðskv. 17:14) Reyndu að kveðja hann á vinsamlegum nótum svo að hann langi kannski að tala við okkur seinna meir. – 1. Pét. 2:12.