„Komið og fylgið mér“

Markmið þessarar bókar er ekki að endursegja lífshlaup og þjónustu Jesú heldur að sýna okkur hvernig við getum fylgt honum betur.

Formáli

Það er ósk okkar að kærleikur þinn til Jesú vaxi og þú fetir enn nánar í fótspor hans. Þannig gleðurðu hjarta Jehóva nú og að eilífu.

1. KAFLI

„Fylgið mér“ – hvað átti Jesús við?

Það eru ekki bara orð okkar eða tilfinningar sem gera okkur að sönnum fylgjendum Jesú.

2. KAFLI

„Vegurinn, sannleikurinn og lífið“

Það er aðeins hægt að nálgast föðurinn fyrir milligöngu sonarins. Jesú hefur verið falið lykilhlutverk í því að uppfylla fyrirætlun Guðs.

3. KAFLI

„Ég er … lítillátur í hjarta“

Þjónusta Jesú á jörð einkenndist af auðmýkt frá upphafi til enda.

4. KAFLI

„Sjáðu, ljónið af ættkvísl Júda“

Jesús sýndi hugrekki ljónsins á þrjá vegu: með því að verja sannleikann, styðja réttlætið og vera staðfastur í mótlæti.

5. KAFLI

„Allir fjársjóðir viskunnar“

Jesús sýndi óviðjafnanlega visku bæði í orði og verki.

6. KAFLI

Hann lærði hlýðni

Fyrst Jesús hlýddi föður sínum í einu og öllu, hvernig er þá hægt að segja að hann hafi ‚lært hlýðni‘ og orðið ‚fullkomnaður‘?

7. KAFLI

Jesús var þolgóður

Jesús sýndi fullkomið þolgæði. Hvað hjálpaði honum að halda út? Hvernig getum við verið þolgóð eins og hann?

8. KAFLI

„Til þess var ég sendur“

Hugleiddu hvers vegna Jesús boðaði trúna, hver boðskapur hans var og hvaða viðhorf hann hafði til verkefnisins meðan hann var hér á jörð.

9. KAFLI

Farið og gerið fólk að lærisveinum

Fyrirmæli Jesú um að gera fólk að lærisveinum lýsa í hnotskurn hvað er fólgið í því að vera fylgjandi hans.

10. KAFLI

„Skrifað stendur“

Við boðum sannleikann með því að vitna í orð Guðs, verja það og skýra líkt og Jesús gerði.

11. KAFLI

„Enginn maður hefur nokkurn tíma talað eins og hann“

Hugleiddu þrjár af kennsluaðferðum Jesú og hvernig þú getur líkt eftir þeim.

12. KAFLI

Hann talaði ekki til þeirra án dæmisagna

Í Biblíunni eru nefndar tvær mikilvægar ástæður fyrir því að Jesús kenndi með dæmisögum.

13. KAFLI

„Ég elska föðurinn“

Hvernig getum við ræktað innilegan kærleika til Jehóva eins og Jesús gerði?

14. KAFLI

Fólk kom til hans hópum saman

Fólk hikaði ekki við að koma til Jesú hópum saman, þar á meðal börn. Af hverju laðaðist fólk að Jesú?

15. KAFLI

„Jesús kenndi í brjósti um þá“

Af hverju er mikilvægt að vera miskunnsamur og samúðarfullur eins og Jesús?

16. KAFLI

„Jesús … elskaði þá allt til enda“

Jesús sannaði kærleika sinn til fylgjenda sinna allan þann tíma sem þjónusta hans stóð yfir. Hvernig getum við líkt eftir þessum kærleika í samskiptum okkar við aðra?

17. KAFLI

„Enginn á meiri kærleika“

Hvernig getum við sýnt fórnfúsan kærleika eins og Jesús?

18. KAFLI

„Haltu áfram að fylgja mér“

Ef við fylgjum Jesú dag frá degi getum við haft hreina samvisku og átt bjarta framtíðarvon.