Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

1. HLUTI

„Komdu og sjáðu“ Krist

„Komdu og sjáðu“ Krist

Jesús var hér á jörð fyrir um það bil 2.000 árum. Við getum samt sem áður ‚komið og séð‘ son Guðs nú á dögum. (Jóhannes 1:46) Í guðspjöllunum er dregin upp skýr mynd af því hvers konar maður hann var, hvernig hann hugsaði og hvernig hann starfaði. Í þessum kafla bókarinnar fáum við yfirlit yfir óviðjafnanlega eiginleika Jesú.