Gleðifréttir frá Guði

Hverjar eru gleðifréttirnar frá Guði? Hvers vegna getum við treyst þeim? Þessi bæklingur svarar algengum spurningum um Biblíuna.

Hvernig geturðu haft gagn af þessum bæklingi?

Þessi bæklingur auðveldar þér að kynnast orði Guðs, Biblíunni, og læra af henni. Sjáðu hvernig þú getur notað þína eigin biblíu til að finna biblíuvers.

1. HLUTI

Hverjar eru gleðifréttirnar?

Kynntu þér hverjar þær eru, hvers vegna þær eru áríðandi og hvað þú ættir að gera.

2. HLUTI

Hver er Guð?

Heitir Guð eitthvað og er honum annt um okkur?

3. HLUTI

Eru gleðifréttirnar í raun og veru frá Guði?

Hvernig getum við verið viss um að hægt sé að treysta því sem Biblían segir?

4. HLUTI

Hver er Jesús Kristur?

Hvers vegna dó Jesús, hvert er lausnargjaldið og hvað er hann að gera núna?

5. HLUTI

Hvað ætlast Guð fyrir með jörðina?

Biblían útskýrir hvers vegna Guð skapaði jörðina, hvenær þjáningar taka enda og hvað framtíðin ber í skauti sér.

6. HLUTI

Hvaða framtíð bíður hinna dánu?

Hvað gerist við dauðann? Getum við fengið að sjá látna ástvini okkar á ný?

7. HLUTI

Hvað er ríki Guðs?

Hver er konungur í Guðsríki og hverju kemur ríki Guðs til leiðar?

8. HLUTI

Af hverju leyfir Guð illsku og þjáningar?

Hvert er upphaf illskunnar og af hverju hefur Guð leyft þjáningar hingað til? Taka þjáningar einhvern tíma enda?

9. HLUTI

Hvernig geta fjölskyldur verið hamingjusamar?

Jehóva er glaður Guð og vill að fjölskyldur séu það líka. Kynntu þér hvaða ráð Biblíunnar geta hjálpað eiginmönnum, eiginkonum, foreldrum og börnum.

10. HLUTI

Hvernig er hægt að þekkja sanna trú?

Er aðeins til ein sönn trú? Skoðaðu fimm atriði sem einkenna sanna trú.

11. HLUTI

Hvernig eru meginreglur Biblíunnar okkur til góðs?

Jesús útskýrði af hverju við þurfum á leiðsögn að halda og benti á hvaða tvær meginreglur eru mikilvægastar.

12. HLUTI

Hvernig geturðu eignast náið samband við Guð?

Hlustar Guð á allar bænir? Hvernig ættum við að biðja og hvað annað getum við gert til að styrkja tengslin við Guð?

13. HLUTI

Hvað verður um trúarbrögðin?

Verður mannkynið einhvern tíma sameinað í tilbeiðslu á hinum eina sanna Guði?

14. HLUTI

Hvers vegna á Guð sér skipulagðan söfnuð hér á jörð?

Biblían útskýrir af hverju og hvernig söfnuðir sannkristinna manna eru skipulagðir.

15. HLUTI

Af hverju ættirðu að halda áfram?

Hvernig geta aðrir notið góðs af þekkingu þinni á Guði? Hvers konar samband geturðu átt við Guð?