„Látið kærleika Guðs varðveita ykkur“
Þessi bók hjálpar þér að lifa í samræmi við meginreglur Biblíunnar og láta kærleika Guðs varðveita þig.
Bréf frá hinu stjórnandi ráði
Stjórnandi ráð Votta Jehóva hvetur alla sem elska Jehóva til að feta í fótspor Jesú sem lét kærleika föður síns varðveita sig.
1. KAFLI
Þannig birtist „elskan til Guðs“
Biblían útskýrir með einni einfaldri setningu hvernig við getum sýnt að við elskum Guð.
2. KAFLI
Hvernig geturðu varðveitt góða samvisku?
Er hægt að hafa hreina samvisku ef hún er óhrein í augum Guðs?
3. KAFLI
Elskaðu þá sem Guð elskar
Jehóva er vandlátur á val sitt á vinum og það ættum við líka að vera.
4. KAFLI
Af hverju eigum við að virða yfirvald?
Í Biblíunni eru nefnd þrjú svið þar sem Jehóva vill að við virðum yfirvald annarra.
5. KAFLI
Að vera aðgreindur frá heiminum
Orð Guðs bendir á fimm svið þar sem við þurfum að vera aðgreind frá heiminum.
6. KAFLI
Að velja heilnæmt afþreyingarefni
Þrjár spurningar geta hjálpað þér að taka viturlegar ákvarðanir.
8. KAFLI
Guð elskar þá sem eru hreinir
Biblían getur hjálpað þér að forðast það sem gerir mann óhreinan í augum Jehóva.
9. KAFLI
„Forðist saurlifnaðinn“
Á hverju ári gera tugþúsundir þjóna Guðs sig seka um kynferðislegt siðleysi. Hvernig geturðu komið í veg fyrir að það hendi þig?
10. KAFLI
Hjónaband — gjöf frá Guði kærleikans
Hvernig geturðu búið þig undir farsælt hjónaband? Ef þú ert þegar í hjónabandi, hvernig geturðu gert það varanlegt?
11. KAFLI
„Hjúskapurinn sé í heiðri hafður“
Að hugleiða sex spurningar getur hjálpað ykkur að styrkja hjónabandið.
12. KAFLI
Talaðu það sem er „gott til uppbyggingar“
Orð okkar geta rifið aðra niður eða byggt þá upp. Lærðu að nota talgáfuna eins og Jehóva ætlast til.
13. KAFLI
Hátíðahöld sem Guð hefur vanþóknun á
Sum hátíðahöld og helgidagar líta út fyrir að vera Guði til heiðurs en gera í raun lítið úr honum.
14. KAFLI
Vertu heiðarlegur á öllum sviðum
Til að geta verið heiðarleg við aðra þurfum við fyrst að vera heiðarleg við sjálf okkur.
15. KAFLI
Hafðu ánægju af erfiði þínu
Svaraðu fimm lykilspurningum til að átta þig á hvort þú ættir að ráða þig í vissa vinnu eða ekki.
16. KAFLI
Stattu gegn djöflinum og vélabrögðum hans
Við vitum að Satan er máttugur en við látum það ekki hræða okkur. Hvers vegna ekki?
17. KAFLI
„Byggið ykkur sjálf upp í helgustu trú ykkar“
Þrennt getur hjálpað þér að styrkja trúna þannig að kærleiki Guðs geti varðveitt þig.
VIÐAUKI
Hvernig á að koma fram við þá sem er vikið úr söfnuðinum?
Er nauðsynlegt að forðast allt samband við þá?
VIÐAUKI
Höfuðfat — hvenær og hvers vegna?
Biblían bendir á þrennt sem hjálpar þér að fá svar við því.
VIÐAUKI
Fánahylling, kosningar og þegnskylduvinna
Hvaða meginreglur Biblíunnar geta hjálpað þér að viðhalda hreinni samvisku í þeim málum?
VIÐAUKI
Blóðþættir og skurðaðgerðir
Nokkur einföld skref geta búið þig undir að taka upplýsta ákvörðun um læknismeðferð.
VIÐAUKI
Afstaða Biblíunnar til skilnaðar
Hvenær er fráskildum einstaklingi frjálst að giftast aftur samkvæmt því sem Biblían segir?