Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

ÞJÁLFUNARLIÐUR 1

Áhrifarík inngangsorð

Áhrifarík inngangsorð

Postulasagan 17:22

YFIRLIT: Inngangsorðin ættu að vekja áhuga, kynna umræðuefnið og sýna hvers vegna það er áhugavert fyrir áheyrendur.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Vektu áhuga. Veldu spurningu, fullyrðingu, atvik eða frétt sem gæti vakið áhuga áheyrenda.

  • Kynntu umræðuefnið. Fullvissaðu þig um að það komi skýrt fram í inngangsorðunum hvert umræðuefnið er og markmið þess.

  • Sýndu fram á hvers vegna efnið er áhugavert. Aðlagaðu það sem þú segir að þörfum áheyrenda. Þeir þurfa að skilja hvernig þeir geta haft gagn af efninu.