Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

ÞJÁLFUNARLIÐUR 20

Áhrifarík lokaorð

Áhrifarík lokaorð

Prédikarinn 12:13, 14

YFIRLIT Í lokaorðunum skaltu hvetja áheyrendur þína til að taka til sín það sem þeir hafa lært og fara eftir því.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Tengdu lokaorðin við efnið í heild. Endurtaktu eða umorðaðu meginatriðin og stefið.

  • Hvettu áheyrendur þína. Sýndu áheyrendum hvað þeir þurfa að gera og rökstyddu hvers vegna þeir ættu að gera það. Talaðu af sannfæringu og einlægni.

  • Hafðu lokaorðin einföld og stutt. Ekki kynna ný aðalatriði. Notaðu ekki fleiri orð en nauðsynlegt er til að hvetja áheyrendur til dáða.