Laugardagur
Hrósið ykkur af hans heilaga nafni, hjarta þeirra sem leita Jehóva gleðjist. – Sálmur 105:3.
FYRIR HÁDEGI
-
9:20 Tónlistarmyndband
-
9:30 Söngur 53 og bæn
-
9:40 RÆÐUSYRPA: Upplifðu gleðina sem fylgir því að gera fólk að lærisveinum – taktu framförum
-
• Notaðu spurningar (Jakobsbréfið 1:19)
-
• Láttu kraftinn í orði Guðs njóta sín (Hebreabréfið 4:12)
-
• Notaðu líkingar til að skýra aðalatriðin (Matteus 13:34, 35)
-
• Kenndu af brennandi áhuga (Rómverjabréfið 12:11)
-
• Sýndu samkennd (1. Þessaloníkubréf 2:7, 8)
-
• Náðu til hjartans (Orðskviðirnir 3:1)
-
-
10:50 Söngur 58 og tilkynningar
-
11:00 RÆÐUSYRPA: Upplifðu gleðina sem fylgir því að gera fólk að lærisveinum – leyfðu Jehóva að hjálpa þér
-
• Leitarverkfæri (1. Korintubréf 3:9; 2. Tímóteusarbréf 3:16, 17)
-
• Trúsystkini okkar (Rómverjabréfið 16:3, 4; 1. Pétursbréf 5:9)
-
• Bænin (Sálmur 127:1)
-
-
11:45 SKÍRN: Skírnin veitir þér meiri hamingju (Orðskviðirnir 11:24; Opinberunarbókin 4:11)
-
12:15 Söngur 79 og hlé
EFTIR HÁDEGI
-
13:35 Tónlistarmyndband
-
13:45 Söngur 76
-
13:50 Það veitir trúsystkinum okkar gleði að gera fólk að lærisveinum í ...
-
• Afríku
-
• Asíu
-
• Evrópu
-
• Norður-Ameríku
-
• Eyjaálfu
-
• Suður-Ameríku
-
-
14:35 RÆÐUSYRPA: Hjálpaðu biblíunemendum þínum að ...
-
• næra trú sína (Matteus 5:3; Jóhannes 13:17)
-
• sækja samkomur (Sálmur 65:5)
-
• forðast vondan félagsskap (Orðskviðirnir 13:20)
-
• losa sig við óhreina ávana (Efesusbréfið 4:22–24)
-
• byggja upp gott samband við Jehóva (1. Jóhannesarbréf 4:8, 19)
-
-
15:30 Söngur 110 og tilkynningar
-
15:40 KVIKMYND: Nehemía: Gleði Jehóva er styrkur ykkar – fyrri hluti (Nehemíabók 1:1–6:19)
-
16:15 Að gera fólk að lærisveinum núna býr okkur undir að gera það í nýja heiminum (Jesaja 11:9; Postulasagan 24:15)
-
16:50 Söngur 140 og lokabæn