2. HLUTI
„Jehóva elskar réttlæti“
Ranglætið er mikið í heiminum og margir skella skuldinni á Guð. En Biblían kennir hjartnæman sannleika – þann að „Jehóva elskar réttlæti“. (Sálmur 37:28) Við fræðumst um það í þessum bókarhluta hvernig hann hefur sýnt fram á þetta og könnum hvernig það veitir öllu mannkyni von.
Í ÞESSUM HLUTA
12. KAFLI
„Er Guð óréttlátur?“
Hvers vegna er heimurinn fullur ranglætis fyrst Jehóva hatar ranglæti?
14. KAFLI
Jehóva gefur „lausnargjald fyrir marga“
Einföld en djúphugsuð ráðstöfun getur hjálpað þér að nálgast Guð.
15. KAFLI
Jesús „færir jörðinni réttlæti“
Hvernig stuðlaði Jesús að réttlæti fyrr á tímum? Hvernig gerir hann það núna? Og hvernig á hann eftir að færa jörðinni réttlæti?
16. KAFLI
Gakktu með Guði og ‚gerðu það sem er rétt‘
Réttlæti felur í sér álit okkar á réttu og röngu og það hvernig við komum fram við aðra.