8. HLUTI • POSTULASAGAN 21:18–28:31
‚Hann boðaði ríki Guðs án nokkurrar hindrunar‘
Í þessum bókarhluta fáum við að fylgja Páli þegar hann tekst á við æstan múg, situr í fangelsi og gengur fyrir einn rómverskan valdamann á fætur öðrum. Hann heldur áfram að vitna um ríki Guðs við allar þessar aðstæður. Þegar þú ferð yfir spennandi lokakafla Postulasögunnar skaltu spyrja þig hvernig þú getir líkt eftir þessum hugrakka og ötula boðbera.