Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

7. HLUTI • POSTULASAGAN 18:23–21:17

‚Að kenna opinberlega og hús úr húsi‘

‚Að kenna opinberlega og hús úr húsi‘

POSTULASAGAN 20:20

Hvers vegna þurfum við að vera auðmjúk og sveigjanleg þegar við kennum fólki? Hver er helsta aðferðin til að boða fagnaðarboðskapinn? Hvernig getum við sýnt að það sé okkur mikilvægara að gera vilja Guðs en að sinna eigin hugðarefnum? Við fáum svör við því með því að kynna okkur spennandi frásögu af þriðju og síðustu trúboðsferð Páls.