Jobsbók 25:1–6

  • Þriðja ræða Bildads (1–6)

    • ‚Hvernig getur maður verið saklaus frammi fyrir Guði?‘ (4)

    • Segir að það sé til einskis að vera réttlátur (5, 6)

25  Þá sagði Bildad+ Súaíti:   „Guð stjórnar og máttur hans er ógurlegur,hann skapar frið á himnum.*   Er hægt að telja hersveitir hans? Yfir hverjum lýsir ekki ljós hans?   Hvernig getur þá dauðlegur maður verið réttlátur frammi fyrir Guði+eða sá sem er fæddur af konu verið saklaus?*+   Jafnvel tunglið er ekki bjartog stjörnurnar eru ekki hreinar í augum hans,   hvað þá dauðlegur maður, maðkurinn,og mannssonur, ormurinn!“

Neðanmáls

Orðrétt „í hæðum“.
Eða „hreinn“.