Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Habakkuk

Kaflar

1 2 3

Yfirlit

  • 1

    • Spámaðurinn hrópar á hjálp (1–4)

      • „Hve lengi, Jehóva?“ (2)

      • „Af hverju læturðu kúgun viðgangast?“ (3)

    • Kaldear fullnægja dómi Guðs (5–11)

    • Spámaðurinn biðlar til Jehóva (12–17)

      • „Guð minn, þú deyrð aldrei“ (12)

      • ‚Þú ert of hreinn til að horfa á hið illa‘ (13)

  • 2

    • „Ég ætla að vera á verði og sjá hvað hann vill að ég segi“ (1)

    • Jehóva svarar spámanninum (2–20)

      • Væntu þess að sýnin rætist (3)

      • „Hinn réttláti mun lifa vegna trúfesti sinnar“ (4)

      • Illa fer fyrir Kaldeum (6–20)

        • Jörðin verður full af þekkingu á Jehóva (14)

  • 3

    • Spámaðurinn biður Jehóva að útrýma hinu illa (1–19)

      • Guð mun bjarga smurðri þjóð sinni (13)

      • Hann gleðst yfir Jehóva þrátt fyrir erfiðleika (17, 18)