Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Bréfið til Hebrea

Kaflar

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13

Yfirlit

  • 1

    • Guð talar fyrir milligöngu sonar síns (1–4)

    • Sonurinn englunum æðri (5–14)

  • 2

    • Gefum sérstakan gaum að því sem við höfum heyrt (1–4)

    • Allt lagt undir Jesú (5–9)

    • Jesús og bræður hans (10–18)

      • Höfðinginn sem frelsar þá (10)

      • Miskunnsamur æðstiprestur (17)

  • 3

    • Jesús meiri en Móse (1–6)

      • Guð hefur gert allt (4)

    • Varað við skorti á trú (7–19)

      • „Ef þið heyrið rödd mína í dag“ (7, 15)

  • 4

    • Hættan á að fá ekki að ganga inn til hvíldar Guðs (1–10)

    • Hvatning til að ganga inn til hvíldar Guðs (11–13)

      • Orð Guðs er lifandi (12)

    • Jesús, hinn mikli æðstiprestur (14–16)

  • 5

    • Jesús æðri mennskum æðstuprestum (1–10)

      • Á sama hátt og Melkísedek (6, 10)

      • Lærði hlýðni af þjáningum sínum (8)

      • Ábyrgur fyrir eilífri frelsun (9)

    • Varað við óþroska (11–14)

  • 6

    • Sækjum fram til þroska (1–3)

    • Þeir sem falla frá staurfesta soninn að nýju (4–8)

    • Verið sannfærð um að vonin rætist (9–12)

    • Loforð Guðs er öruggt (13–20)

      • Loforð Guðs og eiður eru óbreytanleg (17, 18)

  • 7

    • Melkísedek, konungur og prestur ólíkur öðrum (1–10)

    • Prestdómur Krists skarar fram úr (11–28)

      • Kristur getur frelsað að fullu (25)

  • 8

    • Tjaldbúðin, eftirmynd þess sem er á himnum (1–6)

    • Gamli og nýi sáttmálinn bornir saman (7–13)

  • 9

    • Heilög þjónusta í helgidóminum á jörð (1–10)

    • Kristur gengur inn í himininn með blóð sitt (11–28)

      • Milligöngumaður nýs sáttmála (15)

  • 10

    • Dýrafórnir dugðu ekki (1–4)

      • Lögin eru aðeins skuggi (1)

    • Kristi fórnað í eitt skipti fyrir öll (5–18)

    • Ný og lifandi leið opnast (19–25)

      • Vanrækjum ekki samkomur (24, 25)

    • Varað við vísvitandi synd (26–31)

    • Trú og traust er nauðsynlegt til að vera þolgóð (32–39)

  • 11

    • Skilgreining á trú (1, 2)

    • Dæmi um trú (3–40)

      • Ekki hægt að þóknast Guði án trúar (6)

  • 12

    • Jesús fullkomnar trú okkar (1–3)

      • Fjöldi votta (1)

    • Lítilsvirðið ekki ögun Jehóva (4–11)

    • Látið fætur ykkar ganga beinar brautir (12–17)

    • Komin til himneskrar Jerúsalem (18–29)

  • 13

    • Hvatningar- og kveðjuorð (1–25)

      • Gleymið ekki að vera gestrisin (2)

      • Hafið hjónabandið í heiðri (4)

      • Hlýðið þeim sem fara með forystuna (7, 17)

      • Færum lofgjörðarfórn (15, 16)