Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Jakobsbréfið

Kaflar

1 2 3 4 5

Yfirlit

  • 1

    • Kveðjur (1)

    • Þolgæði stuðlar að hamingju (2–15)

      • Staðfesta í trúnni (3)

      • Biðjið í trú (5–8)

      • Girnd leiðir til syndar og dauða (14, 15)

    • Sérhver góð gjöf kemur ofan að (16–18)

    • Að heyra orðið og fara eftir því (19–25)

      • Maður horfir í spegil (23, 24)

    • Hrein og óspillt tilbeiðsla (26, 27)

  • 2

    • Að mismuna fólki er synd (1–13)

      • Kærleikur, hið konunglega lagaákvæði (8)

    • Trúin dauð ef verkin vantar (14–26)

      • Illir andar trúa og óttast (19)

      • Abraham kallaður vinur Jehóva (23)

  • 3

    • Að temja tunguna (1–12)

      • Það ættu ekki allir að verða kennarar (1)

    • Viskan sem kemur ofan að (13–18)

  • 4

    • Vertu ekki vinur heimsins (1–12)

      • Standið gegn Djöflinum (7)

      • Nálgist Guð (8)

    • Varað við stærilæti (13–17)

      • „Ef Jehóva vill“ (15)

  • 5

    • Viðvörun til auðmanna (1–6)

    • Guð blessar þolinmæði og þolgæði (7–11)

    • Látið „já“ ykkar merkja já (12)

    • Trúarbæn er áhrifarík (13–18)

    • Syndara hjálpað að snúa til baka (19, 20)