Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Jóhannesarguðspjall

Kaflar

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21

Yfirlit

  • 1

    • Orðið varð maður (1–18)

    • Vitnisburður Jóhannesar skírara (19–28)

    • Jesús, lamb Guðs (29–34)

    • Fyrstu lærisveinar Jesú (35–42)

    • Filippus og Natanael (43–51)

  • 2

    • Brúðkaup í Kana; Jesús breytir vatni í vín (1–12)

    • Jesús hreinsar musterið (13–22)

    • Jesús veit hvað býr í mönnunum (23–25)

  • 3

    • Jesús og Nikódemus (1–21)

      • Fæðast að nýju (3–8)

      • Guð elskaði heiminn (16)

    • Jóhannes vitnar um Jesú í síðasta sinn (22–30)

    • Sá sem kemur að ofan (31–36)

  • 4

    • Jesús og samverska konan (1–38)

      • Að tilbiðja Guð „í anda og sannleika“ (23, 24)

    • Margir Samverjar trúa á Jesú (39–42)

    • Jesús læknar son embættismanns (43–54)

  • 5

    • Veikur maður læknast við Betesda (1–18)

    • Jesús fær vald frá föður sínum (19–24)

    • Hinir dánu munu heyra rödd Jesú (25–30)

    • Vitnisburður um Jesú (31–47)

  • 6

    • Jesús gefur 5.000 að borða (1–15)

    • Jesús gengur á vatni (16–21)

    • Jesús, „brauð lífsins“ (22–59)

    • Margir hneykslast á orðum Jesú (60–71)

  • 7

    • Jesús á tjaldbúðahátíðinni (1–13)

    • Jesús kennir á hátíðinni (14–24)

    • Skiptar skoðanir um Krist (25–52)

  • 8

    • Faðirinn vitnar um Jesú (12–30)

      • Jesús, „ljós heimsins“ (12)

    • Börn Abrahams (31–41)

      • „Sannleikurinn veitir ykkur frelsi“ (32)

    • Börn Djöfulsins (42–47)

    • Jesús og Abraham (48–59)

  • 9

    • Jesús læknar mann sem fæddist blindur (1–12)

    • Farísear yfirheyra manninn sem fékk sjónina (13–34)

    • Blindir farísear (35–41)

  • 10

    • Hirðirinn og fjárbyrgin (1–21)

      • Jesús er góði hirðirinn (11–15)

      • ‚Ég á aðra sauði‘ (16)

    • Gyðingar hitta Jesú á vígsluhátíðinni (22–39)

      • Margir Gyðingar vilja ekki trúa (24–26)

      • „Sauðirnir mínir heyra rödd mína“ (27)

      • Sonurinn er sameinaður föðurnum (30, 38)

    • Margir handan Jórdanar taka trú (40–42)

  • 11

    • Lasarus deyr (1–16)

    • Jesús huggar Mörtu og Maríu (17–37)

    • Jesús reisir Lasarus upp (38–44)

    • Ráðagerð um að drepa Jesú (45–57)

  • 12

    • María smyr fætur Jesú með olíu (1–11)

    • Jesús ríður sigri hrósandi inn í Jerúsalem (12–19)

    • Jesús segir fyrir um dauða sinn (20–37)

    • Vantrú Gyðinga er uppfylling á spádómi (38–43)

    • Jesús kom til að bjarga heiminum (44–50)

  • 13

    • Jesús þvær fætur lærisveinanna (1–20)

    • Jesús gefur til kynna að Júdas svíki hann (21–30)

    • Nýtt boðorð (31–35)

      • „Ef þið berið kærleika hver til annars“ (35)

    • Jesús segir fyrir að Pétur afneiti honum (36–38)

  • 14

    • Jesús, eina leiðin til að nálgast föðurinn (1–14)

      • „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið“ (6)

    • Jesús lofar heilögum anda (15–31)

      • „Faðirinn er mér æðri“ (28)

  • 15

    • Líking um hinn sanna vínvið (1–10)

    • Boðorð um að elska eins og Kristur (11–17)

      • „Enginn á meiri kærleika“ (13)

    • Heimurinn hatar lærisveina Jesú (18–27)

  • 16

    • Dauðinn gæti blasað við lærisveinum Jesú (1–4a)

    • Verk heilags anda (4b–16)

    • Sorg lærisveinanna mun snúast í gleði (17–24)

    • Jesús sigrar heiminn (25–33)

  • 17

    • Síðasta bæn Jesú með postulunum (1–26)

      • Að kynnast Guði veitir eilíft líf (3)

      • Kristnir menn tilheyra ekki heiminum (14–16)

      • „Orð þitt er sannleikur“ (17)

      • „Ég hef kunngert þeim nafn þitt“ (26)

  • 18

    • Júdas svíkur Jesú (1–9)

    • Pétur bregður sverði (10, 11)

    • Jesús leiddur til Annasar (12–14)

    • Pétur afneitar Jesú í fyrsta sinn (15–18)

    • Jesús fyrir Annasi (19–24)

    • Pétur afneitar Jesú í annað og þriðja sinn (25–27)

    • Jesús fyrir Pílatusi (28–40)

      • „Ríki mitt tilheyrir ekki þessum heimi“ (36)

  • 19

    • Jesús húðstrýktur og hæddur (1–7)

    • Pílatus yfirheyrir Jesú aftur (8–16a)

    • Jesús staurfestur við Golgata (16b–24)

    • Jesús sér til þess að hugsað sé um móður hans (25–27)

    • Jesús deyr (28–37)

    • Jesús lagður í gröf (38–42)

  • 20

    • Gröfin er tóm (1–10)

    • Jesús birtist Maríu Magdalenu (11–18)

    • Jesús birtist lærisveinunum (19–23)

    • Tómas efast en lætur síðan sannfærast (24–29)

    • Til þess er bókrollan skrifuð (30, 31)

  • 21

    • Jesús birtist lærisveinunum (1–14)

    • Pétur lýsir yfir að hann elski Jesú (15–19)

      • „Fóðraðu lömbin mín“ (17)

    • Framtíð lærisveinsins sem Jesús elskaði (20–23)

    • Niðurlagsorð (24, 25)