SPURNING 4
Er Biblían vísindalega nákvæm?
„Hann þenur norðurhimininn yfir tómarúmið og lætur jörðina svífa í tóminu.“
„Allar ár renna í sjóinn en sjórinn fyllist ekki. Þaðan sem árnar renna, þangað snúa þær aftur til að renna á ný.“
„Hann situr hátt yfir jarðarkringlunni.“