SPURNING 14
Hvernig geturðu lært að fara vel með peninga?
„Sá sem er sólginn í að skemmta sér verður fátækur, sá sem er sólginn í vín og olíu verður ekki ríkur.“
„Lántakandinn er þræll lánveitandans.“
„Ef einhver ykkar vill byggja turn, sest hann þá ekki fyrst niður og reiknar kostnaðinn til að kanna hvort hann hafi efni á að fullgera hann? Annars fer kannski svo að hann leggur grunninn en tekst ekki að ljúka verkinu og allir sem sjá það gera gys að honum og segja: ‚Þessi maður fór að byggja en gat ekki lokið við það.‘“
„Þegar fólkið hafði borðað nægju sína sagði hann við lærisveinana: ‚Safnið leifunum saman svo að ekkert fari til spillis.‘“