Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SPURNING 3

Hver er höfundur Biblíunnar?

„Móse skrifaði þá niður allt sem Jehóva hafði sagt.“

2. Mósebók 24:4

„Daníel [dreymdi] draum og sýnir birtust honum í huganum meðan hann lá í rúmi sínu. Hann skrifaði niður drauminn og lýsti honum í smáatriðum.“

Daníel 7:1

„Þegar þið tókuð við orði Guðs sem þið heyrðuð frá okkur tókuð þið ekki við því sem orði manna heldur sem orði Guðs, eins og það sannarlega er.“

1. Þessaloníkubréf 2:13

„Öll Ritningin er innblásin af Guði og gagnleg til að kenna.“

2. Tímóteusarbréf 3:16

„Spádómur hefur aldrei verið borinn fram að vilja manns heldur töluðu menn það sem kom frá Guði, knúnir af heilögum anda.“

2. Pétursbréf 1:21