Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SPURNING 9

Hvers vegna þurfa mennirnir að þjást?

„Hinir fljótu sigra ekki alltaf í hlaupinu né kapparnir í stríðinu, né eiga hinir vitru alltaf mat eða hinir gáfuðu auðinn, og menntamennirnir njóta ekki alltaf velgengni því að tími og tilviljun mætir þeim öllum.“

Prédikarinn 9:11

„Syndin kom inn í heiminn með einum manni og dauðinn með syndinni. Þannig barst dauðinn til allra manna því að þeir höfðu allir syndgað.“

Rómverjabréfið 5:12

„Sonur Guðs birtist til að brjóta niður verk Djöfulsins.“

1. Jóhannesarbréf 3:8

„Allur heimurinn er á valdi hins vonda.“

1. Jóhannesarbréf 5:19