SPURNING 9
Hvers vegna þurfa mennirnir að þjást?
„Hinir fljótu sigra ekki alltaf í hlaupinu né kapparnir í stríðinu, né eiga hinir vitru alltaf mat eða hinir gáfuðu auðinn, og menntamennirnir njóta ekki alltaf velgengni því að tími og tilviljun mætir þeim öllum.“
„Syndin kom inn í heiminn með einum manni og dauðinn með syndinni. Þannig barst dauðinn til allra manna því að þeir höfðu allir syndgað.“
„Sonur Guðs birtist til að brjóta niður verk Djöfulsins.“
„Allur heimurinn er á valdi hins vonda.“