A6-B
Yfirlit: Spámenn og konungar í Júda og Ísrael (2. hluti)
Konungar í Suðurríkinu (framhald)
777 f.Kr
Jótam: 16 ár
762
Akas: 16 ár
746
Hiskía: 29 ár
716
Manasse: 55 ár
661
Amón: 2 ár
659
Jósía: 31 ár
628
Jóahas: 3 mánuðir
Jójakím: 11 ár
618
Jójakín: 3 mánuðir og 10 dagar
617
Sedekía: 11 ár
607
Babýloníumenn leggja Jerúsalem og musterið í rúst undir forystu Nebúkadnesars. Sedekía, síðasti jarðneski konungurinn af ætt Davíðs, er sviptur völdum.
Konungar í Norðurríkinu (framhald)
um 803 f.Kr
Sakaría: skráð stjórnartíð aðeins 6 mánuðir
Sakaría fær völd að einhverju marki en er sennilega ekki orðinn fastur í sessi fyrr en um 792.
um 791
Sallúm: 1 mánuður
Menahem: 10 ár
um 780
Pekaja: 2 ár
um 778
Peka: 20 ár
um 758
Hósea: 9 ár frá um 748
um 748
Um 748 virðist Hósea hafa tryggt völd sín eða fengið stuðning Tíglats Pílesers þriðja Assýríukonungs.
740
Assýría vinnur Samaríu og leggur undir sig Ísrael. Norðurríkið Ísrael (tíuættkvíslaríkið) líður undir lok.
-
Spámenn
-
Jesaja
-
Míka
-
Sefanía
-
Jeremía
-
Nahúm
-
Habakkuk
-
Daníel
-
Esekíel
-
Óbadía
-
Hósea