Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

B9

Spádómur Daníels um heimsveldin

Babýlon

Daníel 2:32, 36–38; 7:4

607 f.Kr. Nebúkadnesar konungur leggur Jerúsalem í rúst

Medía-Persía

Daníel 2:32, 39; 7:5

539 f.Kr. Vinna Babýlon

537 f.Kr. Kýrus gefur út tilskipun um að Gyðingar skuli snúa aftur til Jerúsalem

Grikkland

Daníel 2:32, 39; 7:6

331 f.Kr. Alexander mikli vinnur Persíu

Róm

Daníel 2:33, 40; 7:7

63 f.Kr. Byrjar að ríkja yfir Ísrael

70 e.Kr. Leggur Jerúsalem í rúst

Bretland og Bandaríkin

Daníel 2:33, 41–43

1914–1918 e.Kr. Ensk-ameríska heimsveldið verður til í fyrri heimsstyrjöldinni