B15
Hebreska almanakið
NÍSAN (ABÍB) mars–apríl |
14. Páskar 15.–21. Ósýrðu brauðin 16. Frumgróðafórn |
Það vex í Jórdan við rigningar og snjóbráð |
Bygg |
ÍJAR (SÍV) apríl–maí |
14. Síðbúið páskahald |
Þurrkatími hefst, oftast heiðskírt |
Hveiti |
SÍVAN maí–júní |
6. Viknahátíðin (hvítasunna) |
Sumarhiti, tært loft |
Hveiti, snemm- sprottnar fíkjur |
TAMMÚS júní–júlí |
Hitnar í veðri, mikil dögg sums staðar |
Fyrstu vínberin |
|
AB júlí–ágúst |
Hitinn nær hámarki |
Sumarávextir |
|
ELÚL ágúst–september |
Áfram heitt í veðri |
Döðlur, vínber og fíkjur |
|
TÍSRÍ (ETANÍM) september–október |
1. Lúðurblástur 10. Friðþægingardagur 15.–21. Laufskálahátíð 22. Hátíðarsamkoma |
Sumri lýkur, haustregn byrjar |
Plæging |
HESVAN (BÚL) október–nóvember |
Lítils háttar rigning |
Ólívur |
|
KÍSLEV nóvember–desember |
25. Vígsluhátíð |
Vaxandi regn, frost, snjóar til fjalla |
Sauðfé tekið í hús |
TEBET desember–janúar |
Kaldast í veðri, rigningasamt, snjóar til fjalla |
Gróður tekur við sér |
|
SEBAT janúar–febrúar |
Dregur úr kulda, rignir áfram |
Möndlutré blómstra |
|
ADAR febrúar–mars |
14.–15. Púrím |
Tíð þrumuveður og haglél |
Hör |
VEADAR mars |
Mánuður sem skotið var inn sjö sinnum á hverjum 19 árum |