Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

B15

Hebreska almanakið

NÍSAN (ABÍB) mars–apríl

14. Páskar

15.–21. Ósýrðu brauðin

16. Frumgróðafórn

Það vex í Jórdan við rigningar og snjóbráð

Bygg

ÍJAR (SÍV) apríl–maí

14. Síðbúið páskahald

Þurrkatími hefst, oftast heiðskírt

Hveiti

SÍVAN maí–júní

6. Viknahátíðin (hvítasunna)

Sumarhiti, tært loft

Hveiti, snemm- sprottnar fíkjur

TAMMÚS júní–júlí

 

Hitnar í veðri, mikil dögg sums staðar

Fyrstu vínberin

AB júlí–ágúst

 

Hitinn nær hámarki

Sumarávextir

ELÚL ágúst–september

 

Áfram heitt í veðri

Döðlur, vínber og fíkjur

TÍSRÍ (ETANÍM) september–október

1. Lúðurblástur

10. Friðþægingardagur

15.–21. Laufskálahátíð

22. Hátíðarsamkoma

Sumri lýkur, haustregn byrjar

Plæging

HESVAN (BÚL) október–nóvember

 

Lítils háttar rigning

Ólívur

KÍSLEV nóvember–desember

25. Vígsluhátíð

Vaxandi regn, frost, snjóar til fjalla

Sauðfé tekið í hús

TEBET desember–janúar

 

Kaldast í veðri, rigningasamt, snjóar til fjalla

Gróður tekur við sér

SEBAT janúar–febrúar

 

Dregur úr kulda, rignir áfram

Möndlutré blómstra

ADAR febrúar–mars

14.–15. Púrím

Tíð þrumuveður og haglél

Hör

VEADAR mars

Mánuður sem skotið var inn sjö sinnum á hverjum 19 árum