B12-B
Síðasta vikan sem Jesús var á jörð (síðari hluti)
Jerúsalem og næsta nágrenni
-
Musterið
-
Getsemanegarðurinn (?)
-
Höll landstjórans
-
Hús Kaífasar (?)
-
Höll þar sem Heródes Antípas dvaldi (?)
-
Betesdalaug
-
Sílóamlaug
-
Salur Æðstaráðsins (?)
-
Golgata (?)
-
Akeldamak (?)
Veldu dag: 12. nísan | 13. nísan | 14. nísan | 15. nísan | 16. nísan
12. nísan
SÓLSETUR (Hjá Gyðingum hefst dagurinn við sólsetur.)
SÓLARUPPRÁS
-
Rólegur dagur með lærisveinunum.
-
Júdas býðst til að svíkja Jesú.
SÓLSETUR
13. nísan
SÓLSETUR
SÓLARUPPRÁS
-
Pétur og Jóhannes undirbúa páskamáltíðina.
-
Jesús og hinir postularnir mæta síðla dags.
SÓLSETUR
14. nísan
SÓLSETUR
-
Borðar páskamáltíðina með postulunum.
-
Þvær fætur postulanna.
-
Lætur Júdas fara.
-
Stofnar til kvöldmáltíðar Drottins.
15. nísan (hvíldardagur)
SÓLSETUR
16. nísan
SÓLARUPPRÁS
-
Reistur upp frá dauðum.
-
Birtist lærisveinunum.