B12-A
Síðasta vikan sem Jesús var á jörð (fyrri hluti)
Jerúsalem og næsta nágrenni
-
Musterið
-
Getsemanegarðurinn (?)
-
Höll landstjórans
-
Hús Kaífasar (?)
-
Höll þar sem Heródes Antípas dvaldi (?)
-
Betesdalaug
-
Sílóamlaug
-
Salur Æðstaráðsins (?)
-
Golgata (?)
-
Akeldamak (?)
Veldu dag: 8. nísan | 9. nísan | 10. nísan | 11. nísan
8. nísan (hvíldardagur)
SÓLSETUR (Hjá Gyðingum hefst dagurinn við sólsetur.)
-
Kemur til Betaníu sex dögum fyrir páska.
SÓLARUPPRÁS
SÓLSETUR
9. nísan
SÓLSETUR
-
Borðar hjá Símoni holdsveika.
-
María smyr Jesú með nardusolíu.
-
Gyðingar koma að heimsækja Jesú og Lasarus.
SÓLARUPPRÁS
-
Innreið í Jerúsalem.
-
Kennir í musterinu.
SÓLSETUR
10. nísan
SÓLSETUR
-
Gistir í Betaníu.
SÓLARUPPRÁS
-
Fer snemma dags til Jerúsalem.
-
Hreinsar musterið.
-
Jehóva talar af himni.
SÓLSETUR
11. nísan
SÓLSETUR
SÓLARUPPRÁS
-
Kennir með dæmisögum í musterinu.
-
Fordæmir faríseana.
-
Tekur eftir framlagi ekkju.
-
Flytur spádóm á Olíufjallinu um fall Jerúsalem og lýsir tákni nærveru sinnar í framtíðinni.