Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

B5

Tjaldbúðin og æðstipresturinn

Tjaldbúðin

  1. 1 Örkin (2Mó 25:10–22; 26:33)

  2. 2 Fortjald (2Mó 26:31–33)

  3. 3 Súlur fyrir fortjaldið (2Mó 26:31, 32)

  4. 4 Hið heilaga (2Mó 26:33)

  5. 5 Hið allra helgasta (2Mó 26:33)

  6. 6 Forhengi (2Mó 26:36)

  7. 7 Súlur fyrir forhengið (2Mó 26:37)

  8. 8 Undirstöðuplata úr kopar (2Mó 26:37)

  9. 9 Reykelsisaltari (2Mó 30:1–6)

  10. 10 Borð með skoðunarbrauðum (2Mó 25:23–30; 26:35)

  11. 11 Ljósastika (2Mó 25:31–40; 26:35)

  12. 12 Tjalddúkur úr líni (2Mó 26:1–6)

  13. 13 Tjalddúkur úr geitarhári (2Mó 26:7–13)

  14. 14 Tjald úr hrútskinni (2Mó 26:14)

  15. 15 Tjald úr selskinni (2Mó 26:14)

  16. 16 Veggrammi (2Mó 26:15–18, 29)

  17. 17 Undirstöðuplötur úr silfri undir veggrammana (2Mó 26:19–21)

  18. 18 Þverslá (2Mó 26:26–29)

  19. 19 Undirstöðuplata úr silfri (2Mó 26:32)

  20. 20 Koparker (2Mó 30:18–21)

  21. 21 Brennifórnaraltari (2Mó 27:1–8)

  22. 22 Forgarður (2Mó 27:17, 18)

  23. 23 Inngangur (2Mó 27:16)

  24. 24 Tjöld úr líni (2Mó 27:9–15)

Æðstipresturinn

Í 2. Mósebók kafla 28 er að finna ítarlega lýsingu á klæðnaði æðstaprestsins í Ísrael.