Góð ráð handa fjölskyldunni
Í þessari greinaröð er að finna gagnleg ráð handa fjölskyldunni sem eru byggð á Biblíunni. a Sjá lista með hlekkjum að fleiri greinum fyrir fjölskyldur undir flettunni Hjónabandið og fjölskyldan.
a Í þessari greinaröð hefur nöfnum sumra sem vitnað er í verið breytt.
Hjónaband
Hvernig geturðu brugðist við pirrandi eiginleikum í fari maka?
Finndu leið til að sjá hlutina frá öðru sjónarhorni í stað þess að láta pirrandi eiginleika valda ágreiningi.
Að þroska með sér þolinmæði
Þolinmæði er lykilatriði í farsælu hjónabandi. Hjónaband er samband tveggja ófullkominna einstaklinga. Vandamál koma upp. Mundu að þú þarft líka að bæta þig.
Leiðin að hamingjuríku hjónabandi: Sýnið virðingu
Biblían getur hjálpað ykkur að sýna hvort öðru virðingu jafnvel þótt vantað hafi upp á hana.
Að sýna makanum virðingu
Virðing í tjáskiptum hjóna ætti ekki að heyra til undantekninga heldur vera fastur þáttur í hjónabandinu. Hvernig geturðu sýnt að þú virðir maka þinn?
Sýnið þakklæti
Þegar hjón horfa eftir góðum eiginleikum hvort annars og hrósa fyrir þá stuðla þau að betra hjónabandi. Hvernig er hægt að temja sér þakklæti?
Leiðin að hamingjuríku hjónabandi: Sýnið ástúð
Hjón geta hætt að sýna ástúð vegna vinnu, streitu og álags daglegs lífs. Er hægt að endurvekja ástina?
Hvernig sýnir maður maka sínum ástúð?
Hvernig geta hjón sýnt að þeim þyki vænt hvoru um annað? Skoðaðu fjórar tillögur byggðar á biblíuversum.
Að styrkja hjónabandið
Er hjónabandið eins og hlekkir sem binda þig eða eins og akkeri sem gerir hjónabandið stöðugt?
Að skilja vinnuna eftir „í vinnunni“
Fimm ráð til láta vinnuna ekki trufla hjónabandið.
Þegar þið eruð ósammála
Hvernig geta hjón leyst friðsamlega úr ágreiningsmálum?
Að láta af gremju
Felur fyrirgefning í sér að þú þurfir að gera lítið úr því sem særði þig eða láta sem það hafi aldrei gerst?
Hvernig geturðu haft stjórn á skapi þínu?
Það getur bæði skaðað heilsuna að missa stjórn á skapi sínu og bæla niður reiði. Hvað geturðu þá gert þegar maki þinn reitir þig til reiði?
Þegar börnin eru farin að heiman
Sum hjón standa frammi fyrir miklum vanda þegar börnin eru vaxin úr grasi og flogin úr hreiðrinu. Hvað geta foreldrar gert til að aðlagast nýjum aðstæðum?
Þegar vinátta við hitt kynið verður of náin
Telurðu þér trú um að þið séuð bara vinir? Líttu þá á nokkrar meginreglur í Biblíunni til að sjá hvort það gangi upp.
Að forðast skilnað á efri árum
Hvað liggur að baki hjónaskilnuðum eldri hjóna og hvernig getur þú komið í veg fyrir að það hendi þitt hjónaband?
Óhófleg áfengisneysla maka
Hvað er til ráða ef áfengisneysla hefur áhrif á hjónaband þitt?
Hvernig má forðast afbrýðisemi í hjónabandi?
Hjónaband getur ekki þrifist ef andrúmsloftið er þrungið grunsemdum og vantrausti. Hvernig geturðu forðast óviðeigandi afbrýðisemi?
Klám getur eyðilagt hjónaband þitt
Þessar tillögur geta hjálpað þér að losa þig við þann ávana að horfa á klám og bætt samband þitt við maka þinn.
Ættum við að búa saman fyrir hjónaband?
Sum pör halda að sambúð búi þau undir hjónaband. Er það góð hugmynd eða er til betri leið?
Tjáskipti
Eigið saman gæðastundir
Samskiptum getur verið ábótavant jafnvel þótt hjón séu í sama herberginu. Hvernig geta hjón átt gæðastundir saman.
Hvernig getum við nýtt okkur tæknina af skynsemi?
Það getur annað hvort styrkt hjónaband þitt eða veikt það hvernig þú notar tæknina. Hvaða áhrif hefur hún á þitt hjónaband?
Að ræða vandamál
Hjón geta komið í veg fyrir mikla gremju með því að skilja muninn á því hvernig karlar og konur tjá sig.
Að mætast á miðri leið
Fjögur góð ráð sem geta hjálpað þér og maka þínum að forðast rifrildi og að finna lausnir í sameiningu.
Hvernig getum við hætt að rífast?
Rífist þið hjónin stanslaust? Skoðið hvernig meginreglur úr Biblíunni geta bætt hjónabandið.
Uppeldi barna
Það sem foreldrar ættu að vita um dagvistun
Fjórar spurningar til að spyrja sig áður en maður ákveður hvort dagvistun sé ákjósanleg fyrir barn.
Ætti barnið mitt að eiga snjallsíma?
Skoðaðu þessar spurningar til að finna út hvort þú og barnið þitt eruð tilbúin til að axla ábyrgðina.
Að kenna börnunum skynsemi í sambandi við snjallsíma
Tæknivædd börn þurfa líka á leiðsögn foreldra að halda þegar kemur að því að nota snjallsíma á ábyrgan hátt.
Verndaðu barnið þitt gegn klámi
Barnið þitt gæti verið útsettara fyrir klámi en þú gerir þér grein fyrir. Það sem þú ættir að vita og það sem þú getur gert til að vernda barnið þitt.
Hvers vegna er mikilvægt fyrir börn að kunna að lesa? – 1. hluti: Lesa eða horfa?
Mörg börn kjósa að horfa á myndbönd. Hvernig geta foreldrar hvatt börnin sín til að lesa meira?
Hjálpaðu börnunum þínum að takast á við fréttir sem koma þeim í uppnám
Hvað geta foreldrar gert til að hjálpa börnunum sínum að verða ekki buguð af fréttunum?
Hvað ef barninu mínu leiðist?
Þegar barnið þitt þarf að vera heima og hefur ekkert að gera eru nokkur atriði sem vert er að hugleiða.
Kostir skapandi leiks
Skapandi leikur hefur ýmsa kosti fram yfir skipulagða afþreyingu eða afþreyingu þar sem börnin eru bara áhorfendur.
Húsverk eru mikilvæg
Hikarðu við að fela börnunum þínum húsverk? Hugleiddu þá hvaða ánægju þau geta haft af því að hjálpa til heima og læra að axla ábyrgð.
Kenndu barninu þínu þrautseigju
Ættirðu að vera fljótur að hlaupa til og hjálpa barni þínu þegar þú sérð það glíma við erfitt verkefni? Eða geturðu kennt því að sigrast á áskorunum?
Að hjálpa börnum að takast á við mistök
Mistök eru hluti af lífinu. Kenndu börnunum þínum að sjá mistök í réttu ljósi og hjálpaðu þeim að finna lausnir.
Hvernig geturðu hjálpað barninu þínu að bæta einkunnirnar?
Kynntu þér hvernig þú getur séð ástæðuna fyrir slæmum einkunnum og hvatt börnin þín til að læra.
Hvað get ég gert ef barnið mitt er lagt í einelti?
Fjögur ráð sem geta hjálpað þér að kenna barninu þínu að bregðast við einelti.
Áhrif skilnaðar á börn
Rannsóknir sýna að áhrif skilnaðar á börn geta verið mjög neikvæð þótt sumir álíti að skilnaður sé alltaf betri kosturinn fyrir börnin.
Búðu barnið undir kynþroskann
Fimm ráð úr Biblíunni geta auðveldað kynþroskaskeiðið sem er mörgum erfitt.
Að fræða barnið um kynferðismál
Sífellt yngri krakkar eru berskjaldaðir fyrir kynferðislegum boðskap. Hvað er gott að vita og hvernig geturðu verndað börnin þín?
Að tala við börnin um áfengi
Hvenær og hvernig ættu foreldrar að tala við börnin sín um þetta mikilvæga málefni?
Að tala við börn um kynþáttafordóma
Umræður sem hæfa aldri barnsins geta verndað það gegn áhrifum kynþáttafordóma.
Að kenna börnum lítillæti
Kenndu barninu þínu lítillæti án þess að skaða sjálfstraust þess.
Kenndu börnunum þínum að sýna þakklæti
Jafnvel lítil börn geta lært að segja takk þegar aðrir sýna þeim góðvild.
Að bregðast rétt við frekjuköstum
Hvað getið þið gert þegar barnið ykkar fær frekjukast? Góð ráð úr Biblíunni geta hjálpað ykkur að fást við vandann.
Að ala upp ungling
Að eiga tjáskipti við unglinginn
Gengur illa að ræða við unglinginn? Hvað gerir það erfitt?
Þegar barn vill binda enda á líf sitt
Hvað geta foreldrar gert ef barnið þeirra er með sjálfsvígshugsanir?
Þegar unglingurinn bregst trausti þínu
Ekki vera fljótur til að dæma unglinginn þinn sem uppreisnarsegg. Það er hægt að endurheimta brostið traust.
Hvernig eiga foreldrar að leiðbeina börnum sínum?
Hvers vegna er svona auðvelt fyrir börn að tengjast jafnöldrum sínum og missa tengslin við foreldra sína?
Að kenna unglingnum að virða heimilisreglurnar
Að beita aga er að kenna. Ráðleggingar Biblíunnar geta hjálpað ykkur að uppfræða unglinginn svo að hann virði reglur í stað þess að gera uppreisn.
Að setja unglingnum reglur
Hvað er til ráða ef allar reglur, sem þið setjið, virðast fara í taugarnar á unglingnum?
Að kenna unglingum örugga netnotkun
Hvernig geturðu kennt unglingnum að taka skynsamlegar ákvarðanir upp á eigin spýtur í stað þess að fylgja bara reglunum þínum?
Að ræða við unglinginn um kynferðisleg smáskilaboð
Ræddu við barnið þitt um hætturnar samfara kynferðislegum smáskilaboðum. Ekki bíða eftir því að barnið þitt flækist í slíkt.
Unga fólkið
Að standast hópþrýsting
Hópþrýstingur getur fengið besta fólk til að gera slæma hluti. Hvað ættirðu að vita um hópþrýsting og hvernig geturðu brugðist við honum?
Að taka við leiðréttingu
Hvernig má hafa gagn af ráðleggingum eða gagnrýni sem svíður undan?
Kurteisi í SMS-samskiptum
Er dónalegt að trufla samræður bara til að athuga SMS? Eða er dónalegt að hunsa SMS bara til að halda áfram að tala við einhvern?
Að hemja skapið
Fimm góð ráð Biblíunnar geta hjálpað þér að hemja skapið.
Að sigrast á einmanaleika
Langvinnur einmanaleiki er jafn skaðlegur heilsunni og að reykja 15 sígarettur á dag. Hvernig geturðu komist hjá því að vera einmana og finnast þú vera út undan?
Þegar samband endar
Hvernig er hægt að komast yfir sársaukafull sambandsslit?
Þegar þú þarft að flytja aftur heim
Hefur þú flutt að heiman og reynt að standa á eigin fótum en lent í fjárhagserfiðleikum? Góð ráð til að standa aftur á eigin fótum.
Að takast á við breytingar
Breytingar eru oftast óhjákvæmilegar. Lestu um hvernig sumum hefur tekist að komast yfir breytingar.
Þegar foreldri deyr
Að missa foreldri er heilmikið áfall. Hvað getur hjálpað ungu fólki að takast á við tilfinningarótið sem fylgir í kjölfarið?
Er jaðarsport áhættunnar virði?
Mörgu ungu fólki finnst spennandi að ögra sér. Stundum leggur það sig jafnvel í mikla hættu. Freistar það þín?