Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Ismail Sen/Anadolu Agency via Getty Images

HALTU VÖKU ÞINNI

Mannskæðir jarðskjálftar í Tyrklandi og Sýrlandi – hvað segir Biblían?

Mannskæðir jarðskjálftar í Tyrklandi og Sýrlandi – hvað segir Biblían?

 Mannskæðir jarðskjálftar urðu í Tyrklandi og Sýrlandi mánudaginn 6. febrúar 2023.

  •   „Öflugur jarðskjálfti varð yfir 3.700 manns að bana á allstóru svæði í Tyrklandi og norðvesturhluta Sýrlands á mánudag. Vetrarkuldar auka á neyð þeirra þúsunda sem eru slasaðar eða heimilislausar og tefja fyrir leit að þeim sem kunna enn að vera á lífi.“ – Reuters, 6. febrúar 2023.

 Við finnum sárlega til með fólki sem lendir í slíkum hamförum. Á stund sem þessari getum við leitað til Jehóva, sem er „Guð allrar huggunar“. (2. Korintubréf 1:3) Hann gefur okkur von með ‚þeirri huggun sem Ritningarnar veita‘. – Rómverjabréfið 15:4.

 Af Biblíunni lærum við …

  •   hverju var spáð um jarðskjálfta.

  •   hvar hægt er að fá hughreystingu og von.

  •   hvernig Guð ætlar að binda enda á allar þjáningar.

 Til að kanna hvað Biblían segir um þessi mál geturðu lesið greinarnar:

a Jehóva er nafn Guðs. – Sálmur 83:18.