15.21. ágúst
SÁLMAR 102-105
Söngur 80 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva minnist þess að við erum mold“: (10 mín.)
Slm 103:8-12 – Jehóva er miskunnsamur og fyrirgefur okkur þegar við iðrumst. (w13 15.6. 20 gr. 14; w12 15.7. 16 gr. 17)
Slm 103:13, 14 – Jehóva þekkir vel takmarkanir okkar. (w15 15.4. 26 gr. 8; w13 15.6. 15 gr. 16)
Slm 103:19, 22 – Þakklæti fyrir miskunn Jehóva og samúð ætti að fá okkur til að styðja drottinvald hans. (w10 15.11. 25 gr. 5; br6 13 gr. 1)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 102:13, 28 – Hvernig hjálpar það okkur í erfiðleikum að beina athyglinni að sambandi okkar við Jehóva? (w14 15.3. 16 gr. 19-21)
Slm 103:13 – Hvers vegna svarar Jehóva ekki öllum bænum okkar samstundis? (w15 15.4. 25 gr. 7)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur (4 mín. eða skemur) Slm 105:24-45
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g16.4 10-11 – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g16.4 10-11 – Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 165-166 gr. 3-4 – Hjálpaðu nemandanum að sjá hvernig hann getur heimfært efnið.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Gleymdu aldrei því sem Jehóva hefur gert fyrir þig (Slm 103:1-5.): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að spila jw.org myndskeiðið Ég var mjög óhamingjusamur. (Leitaðu undir UM OKKUR > STARFSEMI) Farðu síðan yfir eftirfarandi spurningar: Hvaða ástæður höfum við til að lofa Jehóva? Hvaða blessunar væntum við í framtíðinni vegna gæsku Jehóva?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 17 gr. 1-11
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 131 og bæn