Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

15.21. ágúst

SÁLMAR 102-105

15.21. ágúst
  • Söngur 80 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g16.4 10-11 – Leggðu grunn að endurheimsókn.

  • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g16.4 10-11 – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 165-166 gr. 3-4 – Hjálpaðu nemandanum að sjá hvernig hann getur heimfært efnið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 91

  • Gleymdu aldrei því sem Jehóva hefur gert fyrir þig (Slm 103:1-5.): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að spila jw.org myndskeiðið Ég var mjög óhamingjusamur. (Leitaðu undir UM OKKUR > STARFSEMI) Farðu síðan yfir eftirfarandi spurningar: Hvaða ástæður höfum við til að lofa Jehóva? Hvaða blessunar væntum við í framtíðinni vegna gæsku Jehóva?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 17 gr. 1-11

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 131 og bæn