22.-28. ágúst
SÁLMAR 106-109
Söngur 2 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Þökkum Jehóva“: (10 mín.)
Slm 106:1-3 – Jehóva á skilið að við þökkum honum. (w15 15.1. 8 gr. 1; w02 1.7. 27 gr. 19)
Slm 106:7-14, 19-25, 35-39 – Ísraelsmenn hættu að sýna þakklæti og reyndust ótrúir. (w15 15.1. 8 gr. 2; w01 1.8. 7 gr. 1-3)
Slm 106:4, 5, 48 – Við höfum margar ástæður til að þakka Jehóva. (w11 15.10. 5 gr. 7; w04 1.2. 13-14 gr. 3-6)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 109:8 – Ákvað Guð fyrirfram að Júdas myndi svíkja Jesú til að uppfylla spádóm? (w00 1.12. 28 gr. 20; it-1-E 857-858)
Slm 109:31 – Á hvaða hátt stendur Jehóva „við hlið hins snauða“? (w06 1.9. 10 gr. 8)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 106:1-22
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) ll 6 – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) ll 7 – Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 179 gr. 14-16 – Aðstoðaðu nemandann að sjá hvernig hann getur heimfært efnið.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Jehóva sér okkur fyrir því sem við þurfum (Slm 107:9): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á að spila myndskeiðið Jehóva sér okkur fyrir því sem við þurfum. (Farðu inn á tv.pr418.com/is og leitaðu undir MYNDBANDASAFN > FJÖLSKYLDAN.) Spyrðu áhorfendur hvað við getum lært af myndskeiðinu.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 17 gr. 12-20, rammi á bls. 181
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 149 og bæn