Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

29. ágúst–4. september

SÁLMAR 110-118

29. ágúst–4. september
  • Söngur 61 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) ll 16 – Leggðu grunn að endurheimsókn.

  • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) ll 17 – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 179-181 gr. 17-19 – Aðstoðaðu nemandann við að sjá hvernig hann getur heimfært efnið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 82

  • Kennum sannleikann“: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

  • Sérstakt átak til að dreifa Varðturninum í september“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu fyrstu tillöguna að kynningum fyrir september og ræddu síðan um helstu atriði hennar. Vektu eftirvæntingu eftir átakinu og hvettu boðbera til að vera aðstoðarbrautryðjendur.

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 18 gr. 1-9

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 144 og bæn

    Athugið: Spilið nýja sönginn einu sinni áður en söfnuðurinn syngur hann með undirspili.