Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

8.-14. ágúst

SÁLMAR 92-101

8.-14. ágúst
  • Söngur 28 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g16.4 forsíða – Leggðu grunn að endurheimsókn.

  • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g16.4. forsíða – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 161-162 gr. 18-19 – Hjálpaðu nemandanum að sjá hvernig hann getur heimfært efnið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 90

  • Þið sem eruð öldruð – gegnið mikilvægu hlutverki (Slm 92:13-15): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Þið sem eruð öldruð – gegnið mikilvægu hlutverki. (Farðu á tv.pr418.com og leitaðu undir MYNDBANDASAFN > BIBLÍAN) Biddu áheyrendur síðan að benda á hvaða lærdóm megi draga af myndskeiðinu. Hvettu aldraða til að miðla þeim sem yngri eru af þekkingu sinni og reynslu. Hvettu unga fólkið til að leita til þeirra sem eldri eru þegar það þarf að taka mikilvægar ákvarðanir í lífinu.

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 16 gr. 11-20, rammi á bls. 171

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 29 og bæn