13.-19. ágúst
LÚKAS 19-20
Söngur 84 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Lærum af dæmisögunni um tíu pundin“: (10 mín.)
Lúk 19:12, 13 – ,Tiginborinn maður‘ sagði þjónum sínum að versla með peningana sína þar til hann kæmi aftur. (jy-E 232 gr. 2-4)
Lúk 19:16-19 – Trúföstu þjónarnir höfðu mismunandi getu en þeir fengu báðir laun. (jy-E 232 gr. 7)
Lúk 19:20-24 – Illi þjónninn sem vann ekki vinnuna sína missti það sem hann hafði. (jy-E 233 gr. 1)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Lúk 19:43 – Hvernig rættust orð Jesú? („fortification of pointed stakes“ skýring á Lúk 19:43, nwtsty-E)
Lúk 20:38 – Hvernig styrkir yfirlýsing Jesú trú okkar á upprisuna? („for they are all living to him“ skýring á Lúk 20:38, nwtsty-E)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 19:11-27
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.
Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Ræða: (6 mín. eða skemur) w14 15.8. 29-30 – Stef: Eiga orð Jesú í Lúkasi 20:34-36 við um jarðneska upprisu?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Tökum framförum í að boða trúna – nýtum okkur JW.ORG“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv kafli 11 gr. 20-22, ramminn „Hvernig get ég bætt hjónabandið?“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 116 og bæn