20.-26. ágúst
LÚKAS 21-22
Söngur 27 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Lausn ykkar er í nánd“: (10 mín.)
Lúk 21:25 – Mikilfenglegir atburðir munu eiga sér stað í þrengingunni miklu. (kr 226 gr. 9)
Lúk 21:26 – Óvinir Jehóva verða óttaslegnir.
Lúk 21:27, 28 – Koma Jesú þýðir að hinir trúföstu bjargast. (w16.01 10-11 gr. 17; w15 15.7. 17-18 gr. 13)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Lúk 21:33 – Hvernig mætti skilja orð Jesú í þessu versi? („Heaven and earth will pass away,“ „my words will by no means pass away“ skýringar á Lúk 21:33, nwtsty-E)
Lúk 22:28-30 – Hvaða sáttmála gerði Jesús, við hverja og hverju kemur sáttmálinn til leiðar? (w14 15.10. 16-17 gr. 15-16)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 22:35-53
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu mótbáru sem er algeng á þínu starfssvæði.
Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Sýndu hvernig gott er að svara þegar húsráðandinn er upptekinn.
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (15 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv viðauki „Afstaða Biblíunnar til skilnaðar“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 41 og bæn