5.–11. ágúst
2. TÍMÓTEUSARBRÉF 1–4
Söngur 150 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Guð gaf okkur ekki anda hugleysis“: (10 mín)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á 2. Tímóteusarbréfi.]
2Tí 1:7 – Tökumst á við mótlæti af ,stillingu‘. (w09 15.5. 15 gr. 9)
2Tí 1:8 – Ekki skammast þín fyrir fagnaðarerindið. (w03 1.4. 9 gr. 7)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
2Tí 2:3, 4 – Hvernig takmörkum við þátttöku okkar í ,öðrum störfum‘? (w17.07 10 gr. 13)
2Tí 2:23 – Nefndu dæmi um ,heimskulegar og einskis nýtar þrætur‘ sem við ættum að hafna? (w14 15.7. 14 gr. 10)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Tí 1:1–18 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Áhrifaríkt myndmál og ræddu síðan um þjálfunarlið 8 í Kennslubæklingnum.
Ræða: (5 mín. eða skemur) w14 15.7. 13 gr. 3–7 – Stef: Hvernig heldur fólk Jehóva sér frá ranglæti? (th þjálfunarliður 7)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Umgöngumst þá sem elska Jehóva“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Lærum að hafna slæmum félagsskap.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 14 gr. 1–15, biblíuvers: Daníel 11:20–24
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 126 og bæn