Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JOBSBÓK 21-27

Job lét ekki rangan hugsunarhátt ná tökum á sér

Job lét ekki rangan hugsunarhátt ná tökum á sér

Satan notar lygar til að draga kjark úr þjónum Jehóva nú til dags. Þegar þú lest Jobsbók skaltu taka eftir þeim mikla mun sem er á lygum Satans og skoðun Jehóva. Skrifaðu fleiri biblíuvers sem sýna fram á að Jehóva er annt um þig.

LYGAR SATANS

SANNLEIKURINN UM JEHÓVA

Guð er svo kröfuharður að það sem þjónar hans gera er aldrei nógu gott. Enginn og ekkert í sköpunarverkinu getur þóknast honum. (Job 4:18; 25:5)

Jehóva kann að meta auðmjúka viðleitni okkar. (Job 36:5)

Mennirnir eru einskis nýtir í augum Guðs. (Job 22:2)

Jehóva þiggur og blessar trúfasta þjónustu okkar. (Job 33:26; 36:11)

Guði stendur á sama hvort þú sért réttlátur. (Job 22:3)

Jehóva vakir yfir réttlátum. (Job 36:7)